Hér má finna nokkrar af þeim spurningum sem varpað er upp í fræðslunni.
Auk þess eru hér bæði tilvitnanir í orð ýmissa einstaklinga og tilvísanir í orð úr Biblíunni.
Hvers vegna og hver nig ætti ég að lesa Biblíuna ?
Orð Guðs er dýrmætara en gull.
Sálmarnir 19.11
Hefur þú lesið Biblíuna ?
Ýmsir hafa látið lífið við að deila orðum Biblíunnar með öðrum.
- Vladimir Bogoyavlensky: 7. febrúar 1918
- Jóhanna af Örk: 30. maí 1431
- Filipp: árið 80 eftir Krist
- Dietrich Bonhoeffer: 9. apríl 1945
- Shiranju: 16. janúar 2015
- Rami Ayyad: 7. október 2007
- Neima Abiad Idris: nóvember 2014
- HM Elliot: 3. janúar 1956
Sérhver ritning er innblásin af Guði.
2. Tímóteusarbréf 3.16
Við leitum ekki Guðs í blindni, að hann tali til okkar
Francis páfi í Gleðiboðskap guðspjallanna
– því hann hefur talað, og það orð nægir okkur –
Tökum í trú við þeim fjársjóði sem Orð Guðs er.

St Paul’s dómkirkjan í London
Himnarnir segja frá Guðs dýrð,
Sálmarnir 19.2
festingin kunngjörir verkin hans handa.
Sérhver ritning er innblásin af Guði,
2. Tímóteusarbréf 3.16
nytsöm til fræðslu, umvöndunar, leiðréttingar og menntunar í réttlæti
Þér rannsakið ritningarnar því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf.
Jóhannes 5.39-40
Og það er þær sem vitna um mig en þér viljið ekki
koma til mín og öðlast lífið.
Þetta er ritað til þess að þið trúið að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þið í trúnni eigið líf í hans nafni.
Jóhannes 20.31
Því að hver sem ákallar nafn Drottins, mun hólpinn verða.
Rómverjabréfið 10.13
Hver sem ákallar nafn Drottins mun hólpinn verða.
Postulasagan 2.21